Monday, July 9, 2007

Heima er best

Í dag ringdi, svo við héldum okkur heima við, fyrir utan að við skruppum í ljósmyndaverslun til að fjárfesta í myndavél þar sem gamla vélin gaf upp öndina blessuð sé minning hennar. Hér eru nokkrar heimamyndir til að ná rólegheitastemmningunni sem einkenndi daginn. Það eru engar myndir utan frá þar sem við nenntum ekki út nema einu sinni. Þær verða bara að koma á morgun.




4 comments:

Anonymous said...

Hlakka til að fylgjast með ykkur - gangi ykkur vel!
Kv.Brynja túba

sillablack said...

mig langar að koma í heimsókn núna.. miklu frekar að liggja í þessu afskaplega kúrilega horni en að selja bækur á íslensku..

Anonymous said...

ohhh hvað þetta er eithhvað kósí hjá ykkur........ jæja svo vill maður bara meira blogg og myndir
Sakna ykkar rúsínubollurnar mínar
búhúúúú

Anonymous said...

Takk fyrir að setja myndir inn, það munar miklu að sjá smá hvernig fólk býr. Það hefur reyndar alltaf verið mjög kósý í kringum þig Sóley og að sjálfsögðu læturu ekki Tallin stoppa þig í að láta kósýið skína í gegn.
Hafið það gott þarna á nýja staðnum, vonandi er hann góður við ykkur :)