Sunday, July 15, 2007

I dyragarðinum

Við skelltum okkur í dýragarðinn nú um helgina. Þar sáum við alveg helling af dýrum sem við höfðum ekki séð áður í bland við "kunnuglegri andlit". Við látum myndirar tala sínu máli (það er hægt að klikka á myndirnar til að stækka þær:)












Okkur fanst ansi fyndið þetta skilti sem er hér á neðstu myndinni. Það má lesa út úr því að það sé bannað að gefa krókódílunum börn að borða...haha.

2 comments:

Anonymous said...

Hey frábæra fólk. Gaman að fá að fylgjast með gangi máli hjá ykkur í Tallinn.
Færeyskar sumarkveðjur.
Lena

Anonymous said...

Hæ elsku palli minn
Var að komast á netið eftir 3 vikna abstinct. Ég er búin að vera núna úti á Ítalíu í 3 vikur og á eftir að vera hér í rúmlega 1 vikku í viðbót. Bergur litli frændi þinn er í málaskóla/sumarbúðum á Lignano að læra ítölsku og fílar sig vel. Hér er 35 stiga hita og smá sviti. Gaman að lesa hjá ykkur bloggið og þetta lýtur út fyrir að vera rosa fallegur staður. hlakka til að lesa meira frá ykkur
vala frænka